Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

18.3.12

Eiturlyf?

Dagný og Sunna í baði. Sindri á svæðinu og var eitthvað að trufla systurnar. Þá heyrist í Sunnu: "mamma. Nennirðu að taka hann?" 
Og Dagný:"Taktu barnið!"
Sunna:"Nei hann er ekki barn. Hann er krakki".
Dagný: "Ok. Mamma, taktu krakkið!"
Hehehehehe... Þessi skrípóstelpa!

Engin ummæli: