Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

27.9.09

Heilabrot

Pabbi og Bjartur voru að spekingast inní eldhúsi eitt kvöldið.
Pabbi:,,Bjartur, hvað verður Sunna gömul þegar Dagný verður 5 ára?"
Bjartur hugsar sig um.....
Pabbi:,,Manstu, Sunna er tveimur árum eldri en Dagný."
Bjartur:,,já....7ára?"
Pabbi:,,Já. En hvað verður þú þá gamall?"
B:,,9 ára."
Hugsar sig svo um stutta stund....
,,Þá verð ég búin að eiga hamstur í eitt ár."
Hann ætlar ekki að sleppa þessu drengurinn!
(Bjartur 5 ára, sept 2009)

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta endar þannig að þið verðið að gefa honum hamstur þegar hann er orðinn 8 ára:P
Rakel

Eyrún sagði...

Æj greyið þið, virðist ekki ætla að gleyma þessu;)

Unknown sagði...

Hehe, já held þið verðið að gefa honum hamstur.. ;O) kv. Anna

Bína sagði...

Við komumst ábyggilega ekki upp með annað!

Logi Helgu sagði...

VIÐ? Ég kom ekki nálægt þessu ;)

Nafnlaus sagði...

Liiiiiiigari egr (eg er) orðin 9(og að verða 10) ára og er ekki einu sini búin að fá kanínuna sem þú lofaðir mér líka (mamma LOFAÐI mér hamstri) D'= ligari!!! ( ogggg ekki heldur nag grís) bjartur