Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

8.8.09

Ruglaður bíll

Vorum að keyra á malarvegi (sem gerist nú ekki oft) og þá segir Sunna: Bíllinn er ruglaður því henni fannst svo skrítið hvað hann hristist mikið.

Engin ummæli: