Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

15.2.09

Dagný hló í gær

og það var stórkostlegt! Allt í einu varð lífið 100 sinnum betra. Mamman var að syngja fyrir hana og dansa og hún hló! Hún er allt í einu svo stór, farin að hlæja svona upphátt. Svo mikil manneskja eitthvað. Henni finnst eitthvað vera fyndið! Magnað alveg. Þetta er með því sætasta sem maður hefur heyrt.

3 ummæli:

Logi Helgu sagði...

Mér á eftir að finnast það mun skemmtilega þegar hún hlær að mér ;)

Nafnlaus sagði...

Var það saumaklúbbshlátur?? :D just tjekking...hehe... Kv. MS

Bína sagði...

Hahahaha ekki alveg!
Djö hefði það verið krípí hehe.
Ég var búin að gleyma saumaklúbbshlátrinum....hahaha