Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

27.1.09

Langur vinnudagur

Mamma:,,Bjartur? Geturðu farið undir borðið og náð í þennan lit þarna?"
Bjartur:,,Nei."
Mamma:,,Ha? Afhverju ekki?"
Bjartur:,,Maður getur ekkert verið að beygja sig svona mikið -nýkominn heim úr leikskólanum!"

Engin ummæli: