Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

6.2.08

Bjartur töffari

Bjartur fór út með mömmu sinni um daginn...þegar hann kom heim var hann nýklipptur og kominn með gleraugu. Hérna má sjá hann áður en hann fór og eftir að hann kom heim.

Fyrir Eftir

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vááá bara flottastur, flott blá gleraugu :)

Nafnlaus sagði...

Gleraugun fara honum ekkert smá vel:)

Nafnlaus sagði...

Rosalega ertu flottur með gleraugun, Bjartur

Nafnlaus sagði...

Vááááá flotti strákur!! Hann er algjör dúlla með nýju gleraugun!!

Emil Gauti er með mér að skoða síðuna og hann segir að honum finnist Bjartur flottari með gleraugun;-)

Bína sagði...

Já maður er sko flottur!
Svo fór hann líka í klippingu þannig að þetta var alvöru make over;O)

Audur sagði...

Bjartur er barasta þrusuflottur með gleraugun!