Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

1.4.04

Prumpulíus

Nei, nei, nei...prumpaði ég ekki bara í fyrsta skipti, þetta er nú stórmerkilegt hvað er hægt að gera í svona litlu rými inní mömmu. Það voru allir voða stoltir af mér hvað þetta væri kröfugt prump og deildu mamma og pabbi heilmikið um það frá hverjum ég tæki þetta. Allir vildu eigna sér þetta stórvirki og var hringt í afa og ömmur til að komast að því hvort mamma eða pabbi prumpuðu meira, og hærra, þegar þau voru lítil, en fæstir vildu kannast við það...kanski er þetta bara komið frá mér...mitt fyrsta einkenni =)

Engin ummæli: