Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

12.11.03

Jarðaber = strákur :)

Helga amma var að uppfræða pabba um að dreymi mömmu jarðaber þá er það fyrir strák og góðri fæðingu. Enda ætla ég mér ekki að vera með vesen :)
Fyrsta mæðraskoðun verður 24. nóvember, þá ættu mamma og pabbi að fá að vita eitthvað meira, enda er ég fyrsta barnið þeirra, liggaliggalá :)
Þá vitum við það, ég er strákur, veit samt ekki hvað málið er með jakkafötin hans pabba, kanski skemmast þau bara í þvotti :)

Engin ummæli: