Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

17.11.03

Hei, sjáið mig

Fingur og hendur, ha, þetta er nú ekki slæmt, þyrfti að finna eitthvað til að grípa í hérna. En mömmu er kanski ekkert vel við það að ég sé að klípa hana að innan frá þannig að ég bíð aðeins með það um sinn. Hausinn á mér er samt undarlega stór miðað við allt annað. Nú er vika þangað til að farið verður með mig í skoðun, eða mömmu, en ég er nú aðal atriðið þannig að ÉG er að fara til læknis :)

Engin ummæli: