Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

19.12.11

Sindri 1 árs

Það er víst staðreynd að litli drengurinn okkar er orðinn eins árs! Veit ekki hversu oft við höfum staldrað við í dag og hugsað hvort það geti virkilega verið.... En, jú,jú, Sindri stækkar eins og allir hinir og á ógnarhraða!
Við áttum æðislegan afmælisdag með fjölskyldum okkar og yndislegt að njóta þess að vera saman við kertaljós og jólalög, góðan mat og kökur. Svo verður haldið uppá afmælið fyrir vinina á milli jóla og nýárs og þá verður eflaust meira fjör enda stærri barnahópur þar á ferðinni ;o)

Engin ummæli: