Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

24.11.09

Lykt af snjókomu

"Pabbi, finnurðu lyktina af snjónum, það mun koma snjór í dag." sagði Bjartur í morgun á leiðinni í leikskólann. Hann var alveg klár á því að "lyktin" af kuldanum þýddi að það myndi snjóa í dag.

1 ummæli:

Bína sagði...

Litli snillingurinn minn