Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

21.12.12

Erfiðleikar?

‎"Mamma, það eru erfiðleikar á heimilinu okkar."
"Ha!? Nei..."
"Jú, þér finnst ERFITT að brjóta saman svona mikinn þvott og svona. Erfiðleikar á heimilinu!"
....í boði Dagnýjar Loga. Guð má vita hvað hún er búin að vera að tjá sig annars staðar....

Engin ummæli: