Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

24.4.12

Er löggan ekki bara til í ævintýrabókum??

Við matarborðið:
Mamman dýfir frönskum ofan í sósupottinn.
Dagný segir: "Þetta má ekki."
Mamma:"Hvað?"
D:"setja franskar ofan í pottinn."
M:"Jú."
D:"Nei. LÖGGAN segir það!"
Mamman hneyksluð:"Löggan??"
Dagný ennþá hneykslaðri:"Já! Það eru sko til löggur!"

Engin ummæli: