Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

16.5.11

Maður er inni í innifötum og úti í útifötum!

Pabbi:"Dagný, ekki fara inn á skónum"
Dagný fer þá úr skónum í forstofunni. Á meðan labbar pabbinn inn úr forstofunni með húfu.
Þá heyrist í okkar konu:"Pabbi! Ekki fara inn á húfunni!"

Engin ummæli: