Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

19.4.11

Mælikvarði Dagnýjar

Dagný getur verið smá ákveðin. Hún gerir það sem hún ætlar sér að gera, hvað sem hver segir! Og uppáhalds setningin hennar þegar einhver reynir að skipta sér að: "þetta er allt í lagi. Það er enginn að grenja."
Þetta er svo lógískt... það er enginn að grenja... óþarfi að vera með eitthvað vesen..

Engin ummæli: