Skírnin mín fór fram sunnudaginn 11. júlí 2004 kl 14 að heimili mínu Hjallabraut 23 og presturinn sem skírði mig heitir Bragi.
Skírnarvottar voru Helga amma og Bekka amma.
Það var margt um manninn og tóku veislugestir vel undir í skírnarsöngum og voru rosa duglegir með veislumatinn. Veðrið var ákvaflega gott en pabba var rosalega heitt þegar hann hélt á mér til skírnar =) en það var líka allt í lagi því mér var alla vegana ekki kalt, hafði það rosalega notalegt og svaf vel og lengi þótt ég hafi aðeins kippt mér uppvið að fá vatn á hausinn =)
Henný frænka spilaði undir í skírnarsálminum og einnig undir lok athafnar spilaði hún lag úr Lion King =)
Mömmu dreymdi nafnið mitt, Bjartur, oft þannig að pabbi hélt á mér úti á svölum áður en ég var fæddur og þeim fannst nafnið passa vel á mig í draumnum...og líka þegar ég var kominn í heiminn =)
Skírnargjafir
Í skírnargjöf fékk ég:
Hnífapör með galdrakarli, dreka, prinsessu og álfi frá Helgu ömmu og Braga
Bankabók & inneign, krakkaklúbbstaska og sparibauk frá Halli afa, Sæunni "ömmu" og Halli
Inneign frá ömmu og afa
Gosa tréstytta frá Gauta og co.
Snjóbarns póstberi(flytur góðar fréttir um langan veg) frá Emil langaafa
Íþróttagalli, bolur og hálsmen(skór) frá Óðni Braga, Matthildi(kisu) og foreldrum
Krosshálsmen frá langafa og langömmu
Baukur frá Hlín og Jóa
Leikgrind frá mömmuvinkonum
Baðstandur frá Degi og co.
Tónlistardót frá Svölu
Baðmælir, hitamæliskeiðar og naglaklippur frá Snorra og dætrum
Matarsett frá Jóhanni og co.
Föt frá Ara Birni og foreldrum
Barnatalstöðvar frá Möllu og co. & Lilju og co. & Balla langafa
Myndaalbúm frá Gústa og frú
Sængurgjafir
Í sængurgjöf fékk ég:
Bangsann Bjólf og töffaraskyrtu frá Helgu ömmu
Blár kuldagalli frá ömmu og afa
Blátt strákafatasett og grænan froskabaðslopp frá Gauta og co.
Hlýtt teppi og rauða herrapeysu frá Jakobínu langömmu og Árna langafa
Bangann Loft frá Rakel, Sjöfn og fjölskyldu
Barnastól frá Halli afa og Sæunni "ömmu"
Flotta peysu og rauðar buxur frá Hörpu og Guðjóni
Íþróttaskó, peysa, buxur og fíllinn Hjörtur frá mömmuvinkonum
Fótbolti og fórboltagalli frá Kára
Íþróttaföt frá Möllu
Íþróttaföt og smekki frá Berglindi og mömmu hennar
Bangsímongalli, sundskýla, smekkur og hundahandklæði frá Lilju
Gallabuxur og bolur frá Hlín og Jóa
Samfesting frá Guggu og co.
Inneignarnótu í BabySam frá starfsfólki Lækjarskóla þar sem mamma vinnur
Töffaragalla frá Einari og Indu
Snugli burðarpoka, Cheers bol, fótboltagalla og sundskýlu frá Degi og co.
Föt, samfellur og smekkir frá Jóhanni og co.
Bangsímon föt frá Helgu Björt og peysu frá mömmu hennar
11.7.04
Skírnin mín
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli